Gatnagerðargjald fyrir 60 fermetra íbúð í fjölbýlishúsi myndi hækka úr tæplega 1,2 milljónum í 2,2 milljónir króna.
Indverska fyrirtækið Reliance Retail hefur gert langtímasamning við móðurfélag Shein um endurkomu smáforritsins.
Dómnefnd telur Brynjar Níelsson hæfastan umsækjenda til að hljóta setningu í embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur.
Alþjóð­legir hluta­bréfa­markaðir tóku dýfu í morgun sam­hliða því að Bandaríkja­dalur styrktist er fjár­festar reyna að átta ...
„Fyrirtækjaskattar og skattar á laun og fjármagn eru sérlega skaðlegir þegar kemur að áhrifum á hagvöxt, flest lönd innan ...
Jón Daníelsson hagfræðiprófessor segir að það vaxtastig sem ríkti í Bandaríkjunum og Evrópu á árunum eftir hrunið muni ...
Í desemberblaði Eftir vinnu var fjallað um eina fallegustu borg í veröldinni, Taormina á Sikiley, og Saracusa. Nú verður ...
Bílasala jókst í fyrsta sinn í janúar frá nóvember 2023. Kia var mest seldi bílinn. Í janúar voru skráðir 592 nýir bílar á ...
Þrátt fyrir ákvæði í þjónustusamningi RÚV við ríkið um að dregið verði úr auglýsingasölu ríkismiðilsins á tímabilinu ...
Í hagræðingartillögum SA segir að réttindi ríkisstarfsmanna þurfi að þróast í takt við svigrúm til verðmætasköpunar og taka ...
„Þegar kemur að orkuinnviðum virðist það skipta meira máli hver á fyrirtækið en hvort þörf er á frekari orkuöflun.“ ...
Söluverðið var 51,155 milljónir evra, eða 7,5 milljarðar króna, sem er næst hæsta söluverð á bíl sem er þekkt. Þegar uppboðshamrinum var loks slegið í borðið, hafði bíllinn náð verði sem gerir hann að ...