Viðskiptablaðið greindi frá því í vikunni að norska nýsköpunar- og umhverfisfyrirtækið Rockpore hefur skrifað undir ...
Arðgreiðsluhlutfall Kviku banka nemur 23,12 prósent miðað við gengi bréfa bankans í lok árs 2024. Nú er aðalfundarhrina ...
„Við eyðum mjög miklum tíma í löng og flókin ferli sem hægt væri að gera miklu skilvirkari og kostnaðarminni án þess að veita afslátt gagnvart umhverfissjónarmiðum,“ segir forstjóri Landsnets.
Efasemdaraddir voru uppi um hvort Flokkur fólksins væri stjórntækur og virðist flokkurinn ætla að sanna að svo sé ekki.
Laun og launatengd gjöld jukust um 40% á milli ára og námu 54 milljónum króna, en meðalfjöldi starfa á stofunni var 6 á ...
Breytingar eru alls staðar og það er hægt að finna hliðstæðu í ýmsu. Þannig vísa ég oft til breytinga í náttúrunni eins og ...
Fyrirhugaður samruni hefur einnig verið settur í samhengi við hækkandi gullverð, sem fór yfir 3.000 bandaríkjadali á únsu á ...
Gangi sameiningin eftir mun KEA strax í kjölfar sameiningarinnar leggja sjóðnum til aukið hlutafé til fyrsta áfanga í vexti ...
Týr ætlar ekki að tjá sig um þetta ömurlega mál sem er nú að leiða til afsagnar Ásthildar Lóu Þórsdóttur barnamálaráðherra.
Viðreisnarmaður gerir sig líklegan til að fylla upp í stórt skarð sem Píratinn Björn Leví Gunnarsson skildi eftir sig.
Viðskipti með 2,23% hlut í Heimum áttu sér stað rétt fyrir lokun er erlendir vísitölusjóðir voru að endurvigta eignasöfn.
Reitir fasteignafélag hafa undirritað samkomulag um kaup á L1100 ehf., sem á tæplega 3.900 fermetra hótel við Hlíðasmára 5-7 ...
当前正在显示可能无法访问的结果。
隐藏无法访问的结果