Við Markarflöt 9 í Garðabæ er að finna einstaklega huggulegt 241,7 fm einbýlishús sem reist var 1969. Kjartan Sveinsson teiknaði húsið og þykir vel hafa tekist til við hönnun þess. Húsið er sannkallað ...