Sæbjörg Guðjónsdóttir innanhússarkitekt, eða Sæja eins og hún er kölluð, hannaði íbúð fyrir fólk á besta aldri sem var að minnka við sig. Hún er lipur í að búa til griðastað fyrir þá sem vilja lifa ...
Hildur Ísdal Þorgeirsdóttir arkitekt er flutt heim til Íslands eftir að hafa stundað nám og vinnu erlendis. Eitt af hennar fyrstu verkefnum eftir að hún flutti heim var að endurhanna eldhús fyrir fólk ...