Sala hjá Burger King jókst þá um 1,5% í Bandaríkjunum og var töluvert hærri en spár fjármálafyrirtækisins StreetAccount sem ...
Árið 2024 var það slakasta í meira en aldarfjórðung hjá matvælafyrirtækinu Nestlé hvað söluvöxt varðar en sala hjá svissneska ...
Greiningardeildir Íslandsbanka og Landsbankans spá því að verðbólgan hjaðni talsvert milli mánaða og fari úr 4,6% í 4,2-4,3% ...
Greinandi á fasteignamarkaði segir litla innistæðu fyrir verðhækkunum á árinu. Markaðurinn hefur kólnað hratt eftir mikla ...
Hönnunar- og hugbúnaðarstofan Aranja hefur ráðið Camillu Rut og Fanney Kristjánsdóttur. Hönnunar- og hugbúnaðarstofan Aranja hefur ráðið Camillu Rut og Fanney Kristjánsdóttur til að styrkja bæði ...
Bandaríski vogunarsjóðurinn Taconic Capital seldi á mánudaginn 5,2% eignarhlut í Skel fjárfestingarfélagi fyrir liðlega 2 milljarða króna. Þetta kemur fram í flöggunartilkynningu. Alls seldi Taconic ...
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið AviLabs undirritar fimm ára samstarfssamning við AirAsia. Íslenska nýsköpunarfyrirtækið AviLabs hefur undirritað samstarfssamning til fimm ára við AirAsia, stærsta ...
Ríkis­endur­skoðun hvetur stjórn­völd til að kanna ávinning þess að samræma úr­vinnslu og greiningu gagna hjá Hag­stofunni og ...
Hagnaður á hlut nærri tvöfaldaðist milli ára og nam 1,73 krónum árið 2024, saman­borið við 0,84 krónur árið áður.
Í nýrri skýrslu PAC segir að kol­efnis­föngun muni lík­lega hækka raf­orku­reikninga fólks og krefjast um­tals­verðra ...
Þriðjungur veltunnar, eða um 1,4 milljarðar, var með hlutabréf Arion banka sem lækkuðu um 0,3%. Gengi Arion, sem birtir ...
Kínverska útgáfan af Google, Baidu, hefur tilkynnt að hún muni gefa út gervigreindarforrit á seinni hluta þessa árs. Hin ...