Sérstökum aðferðum er beitt við Grindavíkurhöfn til að verjast sjávarflóðum. Þar eru  settir upp miklir varnarveggir með ...
Lög­regl­an á Suður­nesj­um hef­ur lokið rann­sókn sinni á bana­slysi í Grinda­vík 10. janú­ar á síðasta ári og vísað henni ...
Flugfélagið SAS hefur bætt flugi milli Keflavíkurflugvallar og Stokkhólms við áætlun sína á komandi sumri. Flogið verður tvisvar í viku milli KEF og Arlanda-flugvallar, aðfaranótt mánudags og föstudag ...
Sjötta blað ársins frá Víkurfréttum er komið út. Rafrænt blað er komið á vefinn og prentuðum blöðum verður dreift í ...
Það var margt um manninn hjá Brunavörnum Suðurnesja þriðjudaginn 11. febrúar en þá var hinn árlegi 112 dagur haldinn.
Áfram er aukin hætta á eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni og uppfært hættumat er óbreytt segir í tilkynningu sem Veðurstofa Íslands sendi frá sér fyrir skömmu. Þá sendi lögreglustjórinn á Suðurnesjum út f ...
Guðrún Hafsteinsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, gefur kost á sér til formanns Sjálfstæðisflokksins. Þetta kom fram á fundi Guðrúnar með stuðningsmönnum sínum fyrr í dag. Á fundin ...
Gagnavers- og ofurtölvufyrirtækið atNorth er meðal handhafa Upplýsingatækniverðlauna Skýrslutæknifélagsins (Ský) 2025.
Sjálfvirkt eldgosaviðvörunarkerfi, sem auðlindastýring HS Orku hefur þróað, hlaut í dag UT-verðlaun Skýs í flokki stafrænnar ...
Bæjarráð Suðurnesjabæjar telur að þriggja mánaða uppsagnarfrestur Grindavíkurbæjar á samningi um rekstur sameiginlegra ...
Helguvík er sýndur mikill áhugi um þessar mundir undir verkefni fyrir hafnsækna starfsemi. Halldór Karl Hermannsson, sviðsstjóri atvinnu- og hafnarsviðs hjá Reykjanesbæ, segir í samtali við blaðið að ...
Reykjanesbær hefur fest kaup á húsnæði Keilis á Ásbrú. Starfsemi Keilis hefur breyst mikið og hefur ekki haft þörf fyrir allt húsið um nokkurt skeið. Keilir mun starfa áfram í hluta af húsnæðinu fyrst ...