DeJean varð síðan fyrsti leikmaðurinn í sögu Super Bowl til að skora snertimark á afmælisdaginn sinn en hann komst inn í eina ...
Philadelphia Eagles tryggði sér sigur í Super Bowl með afar sannfærandi hætti í nótt og endaði með því tveggja ára sigurgöngu Kansas City Chiefs. Eagles bauð upp á rosalega rassskellingu og vann leiki ...
Fyrirtækið Reykjavík Ice sérhæfir sig í að búa til skúlptúra úr ís. Ottó Magnússon rekur fyrirtækið og býr til alla skúlptúrana sjálfur í bílskúrnum heima hjá sér. Fyrsta skref er að búa til blokkirna ...
Donald Trump bandaríkjaforseti segist ætla leggja 25 prósenta toll á allan innflutning á stáli og áli strax á morgun. Þá muni ...
Í heimsókn sinni til Leeds í gær sungu sumir stuðningsmenn Millwall söngva sem gerðu grín að stunguárás sem átti sér stað ...
Móðir hafði samband við lögreglu vegna líkamsárásar á son hennar í Mjóddinni. Samkvæmt móðurinni voru þrír drengir sem réðust ...
Baráttan um að komast í úrslitakeppni Bónus deildar karla er hörð og á eftir að harðna enn frekar. Fimm umferðir eru eftir og ...
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, sækist eftir formennsku í lífsskoðunarfélaginu Siðmennt.
Barcelona vann gríðarmikilvægan 1-4 sigur gegn Sevilla í 23. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Börsungar kláruðu leikinn ...
Íslensk jarðarber hafa sjaldan eða aldrei verið eins vinsæl og nú enda seljast þau oftast upp í verslunum. Í einni garðyrkjustöð á Suðurlandi verða ræktuð 60 tonn af jarðarberjum í ár og seljast þau ö ...
Arne Slot gerði tíu breytingar á liði Liverpool fyrir FA bikarleikinn sem tapaðist 1-0 gegn B-deildarliði Plymouth Argyle í ...
Elvar Már Friðriksson sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar þegar hann gaf sautján stoðsendingar í 94-92 tapi ...